Nú er stutt í að JAA samþykki að leyfa megi einshreyfils skrúfuþotur í blindflugi með farþega og vörur. Skyldi þarna vera kominn nýr kostur í stöðunni fyrir flug á Íslandi, t.d. til Vestmannaeyja og smærri staða á landsbyggðinni?
Einnig mætti hugsa sér flug með farþega milli Reykjavíkur og Keflavíkur. Til eru nokkrar góðar týpur, s.s. Cessna Caravan og Pilatus PC-12.

Slysaskýrslur segja okkur að öruggara sé að fljúga þessum flugvélum heldur en tveggja hreyfla piston vegna þess hve svoleiðis vélar eru með lélegan performance. Þær krassa iðulega ef annar mótor bilar í flugtaki.

Allclea
Kveðja, AllClear