APU = Auxiliary Power Unit. Þetta er aflstöð til að knýja ýmis kerfi á t.d. þotum. Yfirleitt er þetta knúið af gas túrbínu hreyfli og framleiðir t.d. straum, loft og vökvaþrýsting.
APU er oft látið ganga þegar vélin er kyrr á jörðu niðri eða til að knýja ýmist kerfi á flugi á sumum þotum ef þarf.
YAW Damper, ja nú veit ég ekki alveg. Það verða einhverjir flugvéla gaurar að svara þessu en ef þú færð ekkert svar þá held ég að þetta sé einhverskonar auto-trim á rudder? Endilega einhverjir sérfræðingar svari þessu.