Hæ Fresca ! Hér er listinn og smá komment.:
- Cessna 402 spræk og skemmtileg , engin flugfreyja!hm
- SH-6 Twin Otter traust en óskemmtileg , titrandi og hæg
- DC-3 skemmtileg og gangfalleg , hávær
- DC-6B hörkurokkur með 4x 18 cyl. P&W 2800 ,- fín
- Viscount skrúfuþota 4x 1730 ehp. RR-dart ,mjög fín
- F-27 ágætt f. utan millitúrbínuýlfur (= F27)
- F-50 stórfín , sterk og örugg, topp safetyrecord
- CL-44 vörubíll með vængi! 22500 ehp. frekar klén
- Caravelle mjúk , þröng , dimm , hæg þota en góð
- DC-8 50 kraftmikil , traust , gróf, skemmtileg
- DC-8 62 svipuð og 50 nema þyngri og silalegri
- Airbus A 300 var ég í flugvél ? mjúk og blíð=tónleikar
- Tupolev Tu-134 úff ,- dimm,hávær,þröng - aldrei aftur
- B-727 100/200 stórgóðar , sterkar og gott að fljúga í
- B-737 200 æ , óttalega hávaðasamar og titrandi
- B-737 500 alveg ágætar , topp Wingload, hár lend.hr.
- DC-9 30/ MD-80 úrvalsvélar , mjög þægilegar,skemmtilegar.
- B-757 200 einstök vél , þægileg ,hljóðlát,örugg.
þá hefurðu það , svo er reynsla annarra önnu