maður velur helst náttúrufræði og þá helst eðlisfræði sem kjörsvið. en getur náttúrulega tekið þetta sem til þarf í vali. En hér eru intökuskilyrði í atvinnuflugmanninn:
Inntökukröfur í bóklegt atvinnuflugmannsnám eru:
Einkaflugmannsskírteini;
1.flokks heilbrigðisvottorð í gildi; og
Hafa lokið í framhaldsskóla sem samsvarar; 15 einingum í stærðfræði, 6 ein. í eðlisfræði og 12 ein. í ensku eða standast INNTÖKUPRÓF skólans í þessum fögum.
Samt mæla allir sem ég hef talað við með því að maður klári stúdentspróf allavega ef maður ætlar að vinna hjá íslensku flug félögunum.