Eigum við ekki aðeins að velta fyrir okkur hvernig þyrlur koma til til greina fyrir Gæsluna?

Hvað haldið þið um AB-139? http://www.agustawestland.com/products01_01.asp?id_product=15

Eða EH-101? http://www.agustawestland.com/products01_01.asp?id_product=7

NH-90? http://www.agustawestland.com/products01_01.asp?id_product=5

Gæti S-92 komið til greina?http://www.sikorsky.com/details/0,3036,CLI1_DIV69_ETI890,00.html

http://www.sikorsky.com/file/popup/0,3038,1698,00.pdf

Video linkur á S-92 http://www.utc.com/press/highlights/product_s92.htm

S-76 http://www.sikorsky.com/details/1,,CLI1_DIV69_ETI912,00.html

Svo er það Pave Hawk http://www.sikorsky.com/details/1,,CLI1_DIV69_ETI815,00.html

eða ætlar Gæslan að halda sig við Super Puma áfram?

Púman er mjög gott tæki og hefur sýnt og sannað að hún er öflug og hentar vel hér á landi. Verst hvað hún er viðkvæm og bilar oft.

Pave Hawk eru vélar eins og Kaninn er með í Keflavík? Þær eru mjög öflugar og þrautgóðar á raunastund. Þær hafa líka búnað til að taka eldsneyti á flugi sem er möguleiki sem Gæslan ætti að skoða að mínu mati.

Ástæðan fyrir að ég nefni þessar stóru þyrlur er sú að þær hafa afísingarbúnað sem minni þyrlur hafa yfirleitt ekki. Það er nauðsynlegur búnaður fyrir björgunarþyrlur hér á landi. Þýðir ekkert að vera með einhverjar handsnúnar græjur í björgunarbransanum.

Fyrir þá sem vilja skoða sæmileg þyrlumyndbönd set ég þennan link inn: http://www.agustawestland.com/products_videos.asp?id_product=4

Nóg í bili og vonandi hefjast nú skemmtilegar og innihaldsríkar umræður um þetta mál.

Helico

P.s. Ég held að það sé best að copy/paste'a linkana inn á browser hjá ykkur ef þeir virka ekki beint.