Eins og sumir vita þá hefur stjórnin hjá Svifflugfélag Íslands (SFÍ) áhveðið að kaupa nýja svifflugu á 70 ára afmælisári félagsins :) Svifflugan er af gerðinni Duo Discus Turbo og er tveggja sæta, vænghafið er 20 m. og svifflugan er með rennigildi 1:45!! og síðan né ekki síst með 30 hestafla mótor í bakinu sem aðalega verður notaður þegar þörf verður á að hækka sig ef ekki nægilegt uppstreymi er að hafa sem henntar mjög vel í okkar íslensku aðstæður það sem veðrið er nánast hvergi eins og vegna mikla veðrabreytingar þá tel ég þetta vera mjög góð kaup fyrir félagið og eru þetta góð tíðindi fyrir þá sem vilja læra cross country flug. (Fyrir þá sem ekki vita þá stendur mótorinn ekki út úr strokknum allann tímann heldur er hann hreyfanlegur, semsagt hann leggst aftur inn í skrokkinn þegar hann er ekki notaður svo hann myndar ekki viðnám.) Hægt er að lesa meira um þessa svifflugu hérna. http://www.ews.ca/products/schempp-hirth/duodiscust/
Myndir af Duo Discuss Turbo:
http://images.google.is/imgres?imgurl=http://ringerikes.seilflyklubb.no/ezimagecatalogue/catalogue/variations/2134-200x200.jpg&imgrefurl=http://ringerikes.seilflyklubb.no/article/articleview/441/1/5/&h=150&w=200&sz=139&tbnid=SeJ5mtemkU51kM:&tbnh=74&tbnw=99&hl=is&start=7&prev=/images%3Fq%3DDuo%2BDiscus%2BTurbo%26svnum%3D10%26hl%3Dis%26lr%3D%26sa%3DN
http://www.mandhsoaring.com/Images/Duo_finishing.JPG