Ég var að kaupa mér CH yoke, sem er bara stýri, og kostaði það undir 100 dollurum, eitthvað tilboð í gangi þar á Amazon.com. Eini gallinn er sá að þú þarft að panta það í gegnum ShopUSA.is eða láta einhvern sem að þú þekkir í USA senda þetta fyrir þig þar sem að þeir senda þetta ekki til Evrópu. En þú græðir 50% af því sem að það kosta í BT.
Já x52 er á 96$ í amazon og það er Stick og Throttle með rudder control. CH er náttúrulega meira authentic looking og endist víst betur en ég er bara ekki orðin það mikill fan ennþá að ég tími þannig peningum.
Spurning jafnvel að velja bara Evo.
En þú vilt meina að það sé bara best að kaupa í gegnum shopusa. REiknaði að x52 mundi kosta rétt rúmlega 10.000 og Evo tæpar 5.000.
En annars eru menn eitthvað að spila Maddox leikina?
Að kaupa í gegnum Shop USA er eiginlega eina leiðin þar sem að þetta fyrirtæki, þ.e. CH, leyfir ekki Amazon að senda vöruna til Evrópu og því er eina leiðin að versla þetta í gegnum Shop USA eða ef að maður þekkir einhvern sem að býr í USA, að láta hann/hana senda dótið til þín.
Mig langar virkilega í einhvern geggjaðann stýripinna en annars á meðan er Logitech joystick-ið mitt alveg fínt….hver er annars ódýrasti/besti joystick-inn í rvk? !!!OAKO!!! hehe futurama ;) mæli með www.bringbackfuturama.com
Ef þú finnur Saitek Cyborg Evo þá hef ég heyrt að hann sé ódýr miðað við gæði, en þú finnur örugglega ódýrari Logitech en þeir standast bara ekki samanburð.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..