Jú fullt til af þeim, fyrst ber að nefna “European AIS database” sem Eurocontrol sér um, þessi gagnabanki geymir m.a AIP (Aeronautical Information publication - “Flugmálahandbók”) fyrir öll Evrópulönd … Ísland þ.m.t… slóðin er www.ead.eurocontrol.int og þarf að skrá sig þar .. FRÍTT .. þessi gagnabanki ætti að hafa kort fyrir flesta evrópska flugvelli
Nú svo er t.d airnav.com eins og StebbZor segir og svo þessi slóð einnig fyrir kort af bandarískum flugvöllum …www.myairplane.com/databases/approach/index.php
og svo bendir t.d VATSIM á margar kortasíður ..kíktu á þetta …
http://usa-w.vatsim.net/charts/Vona að þetta gagnist þér eitthvað ..