Fleiri nýjar flugvélarHér er svo myndin sem var vísað í
Þessar nýju vélar mun bera einkennisstafina TF-FTM (árg. 2001) og TF-FTL (árg. 2002). Vélarnar eru af sömu gerð og búnar sömu tækjum og TF-GUS og TF-FTZ sem komu til skólans sl. sumar og haust. Auk þess er TF-FTL búin svokölluðu “Multi-Function-Display” eins og sést hér á myndinni að ofan.
Endurnýjunarferli flugkennsluflugvéla Flugskóla Íslands er ekki lokið og reiknað er með að í nánustu framtíð muni fleiri nýlegar flugvélar bætast við.
TF-FTM og TF-FTL eru m.a. með eftirfarandi búnaði:
KX155A Nav/Com
KI208 VOR/LOC Indicator
KMA 26 Audio Panel/Marker Beacon/4 Position,
Voice Activated Intercom
KT76C Mode C Transponder
Avionics Cooling Fan
KLN 89B GPS-IFR Approved
MD 41-228 GPS-Nav selector/Annunciator
2nd KX155A with Glideslope
KI 209A VOR/LOC/GS Indicator with GPS Interface
KR 87 ADF System
KAP 140 Single Axis Autopilot
53 USG eldsneytistönkum til langflugs (long range tanks)
(tekið af www.flugskoli.is)
Nú þegar hafa GUS og FTZ bæst við, báðar frábærar vélar. Mig langar að óska flugskólanum til hamingju með þetta og sem nemandi við skólann lýsa yfir mikilli ánægju með þessa endurnýjun :-)
www.fly.is