Ég hugsaði fyrir mánuð: ‘'Iss, ég fer ekki að flugja á næstuni. Sit bara hérna á klakanum í róleigheitunum’' Og var handviss um að ég myndi ekki stiga fæti í flugvél framar á þessu ári.
Ég er með flugphobiu og það er ekkert grín hvað ég er kvíðinn. Ég fæ róandi og kannski að fara frammí hjá flugstjóra.
Ég hef verið hjá sálfræðing og flugmaður Páll Stefánsson hefur sýnt mér flugvélar og kennt mér almikið um flugvélar í von um að geta hjálpað mér(góðmenni 2005).
En ég er enþá hræddur, en þó ekki jafn hræddur og fyrir nokkrum dögum áður en Palli og sálfræðingurinn fræddu mig um málið.
Ég er að fara til Kanarí eyja með fjölskylduni núna í nótt.
Getur einhver sagt mér hvort að það sé vont veður í kvöld og hvort að það verði mikil ókyrrð?
Ég veit ekki hvað ég á að gera, ég er ein taugahrúga.
Moderator @ /fjarmal & /romantik.