ef þú ert að meina svona venjuleg Cessna skyhawk (4ra sæta) þá er farflughraði skv manual 105 hnútar eða 189km/klst.
Ég held að minni þyrlan hjá gæslunni sé með eitthvað aðeins meira, kannski 110-120 hnútar, leiðsréttið mig bara ef það er rangt; aldrei flogið í þyrlu :)
En ef þú ert að meia svona flugvél sem er notuð í sjúkraflug þá held ég að hún verið að fljúga allt upp í 150-170 hnúta (270-306km/klst)