CH Flight Sim Yoke USB og svo Pro Pedals USB er tæknilega séð bestu “stýripinnar” sem þú færð, 20þús hvor gripur, fyrra er stýri eins og er í alvöru flugvélum, það seinna er rudder pedalar, alveg eins og er í alvöru vél. Með þessu þá er þetta alveg eins og að fljúga.
Samt kemst þú alveg af með stýripinna sem hægt er að snúa, þ.e.a.s. sjálfum pinnanum (rudder). Mæli með t.d. Black hawk stýripinnanum sem Elko er að selja, er á minnir mig um 4-5þús, með force feedback, bensíngjöf og “rudder”, semsagt öllu því helsta sem þú þarft til að byrja.
Þetta með rudderinn, þá stillir FS2004 sig sjálfur þegar þú ert komin með stýripinna, þannig að það ætti ekki að vera vandamál, en ef svo verður, þá er bara að fara í options og lappa uppá það ;)