Flest öll þotu-þjálfun fer fram í flughermum. Mun ódýrar og sniðugra held ég. Þegar flugfélög ráða fólk á´vélar, t.d. 757, þá eru held ég allir sendi í flughermi eitthvað út til að læra á þá tegund sem flogið er í hverju tilviki, auk þess sem teknar eru nokkrar lendingar í real flugvél
Hjá Flugskóla Íslands er boðið upp á Boeing 737 tegundaráritun:
http://www.flugskoli.is/Index/Namsleidir/B737tegundaaritun/Slatti af penge í það, enda eyða þessar vélar svosem pínu á hundraðinu :p