Þegar þú flýgur þotunum þá áttu að vera með ca. 5 gráðu flapa, alla vega á 737, og eitthvað í kringum 5-15 gráðu flapa á 747. Ef þú ert hins vegar að fljúga litlu vélunum eins og cessna þá máttu alveg sleppa þeim nema brautin sé stutt eða hindrun við flugbrautarenda, setja þá 10 gráðu flapa.
Í lendingu er ALLTAF mælt með að notaðir séu flapar því að þeir mynda meira drag sem þýðir að þú getir lent á minni hraða og þú sért líka betur út. Ertu nokkuð á of miklum hraða þegar þú lendir?
Lendingarhraði 737 með fulla flapa er í kringum 125 til 135 og á Boeing 747 er lendingarhraðinn með fulla flapa í kringum 150.
Alltaf að muna að lenda með nefið aðeins upp í loftið, ca 3 gráður upp, (kallast að flair-a).