FIW er í leiguflugi fyrir Blue Line Airlines útfrá París Charles-de-Gaulle, og FII er í leiguflugi fyrir British Midland á milli Manchester og Washington Dulles (EGCC-KIAD) og já þær eru báðar í svona blönduðum Icelandair/Blue Line litum annars vegar og Icelandair/British Midland hins vegar, og já mér finnst þetta hræðilega ljótt hjá þeim. Tók einmitt myndir af FIW áður en hún fór… alveg eins og mér finnst líka slappt hjá þeim að mála ekki FIB í fullum Icelandair litum en svona er þetta bara…