Komiði sæl.
Ég er 14 ára að verða 15 og hef mikið verið að spá í að byrja kannski aðeins í flugskólanum eftir eftir áramótin en var að spá í eitt. Þarf maður eitthvað voðalega að vera klár til að komast inní flugskólann?

Ég meina, var að lesa að það þyrfti 15 ein. í ensku, 12 ein. í stærfr. og 6 í eðlisfræði….eða taka inntökupróf. Ég meina, þarf maður að vera eitthvað súper góður í þessum fögum ef maður á að ná þessu inntökuprófi?

Væri skemmtilegt að fá svör frá einhverjum sem vita þetta…..t.d. Kauffman og Aesir :) Eða bara einhverjum sem vita eitthvað :)