Hér er síða með hlutföllum dauðsfalla á móti atburðum á hverri flugvélategund.
http://www.airsafe.com/events/models/rate_mod.htmMerkilegt nokk virðist vera aðeins færri dauðaslys á Airbus 319/320/321 seríunni en B737 en það getur verið vegna þess að 737 hefur verið til mikið lengur.
Miðað við þessar upplýsingar hafa orðið 5 slys í 17.64 millj flugtímum á A320 series en 13 slys í 45.95 millj flugtímum á B737.
Þetta sýnir að báðar vélarnar eru nokkurn veginn jafn öruggar!
Annars eru allar þessar nútíma farþegaþotur þrælöruggar. Ef þú vilt hafa áhyggjur í ferðalaginu þínu hafðu þá áhyggjur af bílferðinni útá flugvöll. ÞAÐ er scary ferðalag!
“The following airliner models are ranked by the rate of fatal events per million flights.
Fatal Event Rate Per Million Flights Model Rate Flights FLE* Events.
Airbus A320/319/321 0.15 17.64M 2.61 5
Boeing 737-300/400/500 0.22 45.95M 9.99 13”