Flugskóli Íslands-Þyrlunám: Veit einhver til þess að FÍ sé að fara að kenna á þyrlu. ég sá allavena eina þyrlu við skýli eitt sem á stóð Operatet by Flugskóli Íslands
Það er verið að vinna í því að koma þyrlunni á kennsluleyfi Flugskólans, ætti að vera stutt í það. Í millitíðinni geta þeir sem eru með áritun á vélina fengið hana leigða.
Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að:
Það er sjálfsagt hægt að semja við þyrlukennara hérna eins og Octavo eða Helico að taka sig í smá kynnisflug þó Flugskólinn sé ekki kominn með JAR-FCL 2 kennsluleyfi ennþá ; )
Þakka þér fyrir Aesir að minna mig á þetta, ég er jú með flugkennararéttindi á þyrlu.
Þeir OfurHugar sem hafa áhuga á hágæða kynnisflugi í þyrlu af bestu gerð SMSessi mig með símanúmeri sínu hérna í gegnum Huga og ég sýni ykkur hvernig þyrla virkar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..