Veit ég nokkurn vegin að þetta á eftir að setja mig á kúpuna en það verður þess virði.
Ég veit lika hvernig eg verð einkaflugmaður og allt sem tengist því.
Ég er ekki eins viss með atvinnuflugmanninn, en ég ætla ekk að spyrja
að því þar sem milljon manns hafa spurt að því.
Hinvegar ætla ég að spyrja ykkur (þá sem hafa reynslu og vita eitthvað um þetta :P)
Hvort það sé betra að að læra í útlöndum atvinnuflugmanninn fjárhagslega?
Ég hef verið að kynna mér þetta á netinu en finn samt ekkert sem gefur mér
nógu skýra mynd af því sem er þarna úti.
Ég hef heyrt menn tala um að fara til USA en mér langar frekar fara til UK
nema nottla það sé dýrara eða einhvern veginn verra.
Svo… flugmenn og flugáhugamenn, getið þið gefið mér skýra mynd af því sem er þarna úti í útlöndum?
ps. ef þið vitið svo um einhvern góðann skóla úti
þá megið þið alveg benda mér á hann :)
Það er enginn tilgangur með undirskrift!!!