Flugöryggisfundur
Fimmtudag 26. maí 2005
Hótel Loftleiðum kl. 20.00
Fundarstjóri: Arngrímur Jóhannsson
I Frá flugöryggissviði
a) Ávarp Pétur K. Maack framkvæmdastjóri
b) EASA - einkaflug
Sigurjón Sigurjónsson, deildarstjóri
c) Þjálfunar- og skírteinamál
Einar Örn Héðinsson, deildarstjóri
II
Áhersluatriði vegna komandi flugsumars,
æfingasvæðin, flugáætlanir og fleira
Sigurleifur Kristjánsson, deildarstjóri
Flugmálastjórn Íslands
III
Svæðin við Úlfarsfell og Kamba
Ágúst Guðmundsson
Fisfélag Reykjavíkur
IV Kvikmynd Fyrsta flugsýningin 1938
auk myndar um flugöryggi í einkaflugi.
Fyrirspurnir í lok hvers dagskrárliðar
Kaffiveitingar í boði Flugmálastjórnar.
Allt áhugafólk um flugmál velkomið.
FLUGMÁLAFÉLAG ÍSLANDS
Rannsóknarnefnd Flugslysa
Öryggisnefnd FÍA
Flugbjörgunarsveitin
Flugmálastjórn Íslands