vélin ætlaði semsagt að lenda, var stillt á autoland, en flugmennirnir ætluðu go-around. En í Airbus eða (scarebus) einsog margir kalla hana getur ræður tölvan í raun og veru meiru en flugmennirnir, svona ef maður einfaldar þetta. En í Boeing getur flugmaðurinn alltaf slökkt á tölvunni. Reyndar er Boeing 777 eina Boeing-inn með Fly-By-Wire einsog í Airbus, en geta samt slökkt á öllu í henni. Og já þetta var Airbus 320 á flugsýningu, voru víst fullt af börnum um borð, hver slys urðu á fólki man ég ekki alveg. En einhverjir létust.