Ekki enn tekinn til starfa.
Vélin sem þeir keyptu (TF-ISE) skemmdist aðeins í óveðrinu í haust og hefur verið í viðgerð og sprautun sem hefur seinkað því að skólinn geti sótt um leyfið og tekið til starfa.
Vélin kom loks úr sprautun nú fyrir helgi og er stefnt að því að hægt verði að hefja starfsemi á næstu 2 vikum.
Til að byrja með verður aðeins kennt á eina vél, Cessnu 172, TF-ISE. Til stendur þó að bæta við annari vél á næsta ári.