Þetta eru sömu menn og voru með MD Airlines á sínum tíma. Þeir eru með tvær MD vélar sem þeir fengu frá SAS. Megin þorri áhafnar og viðhaldsstarfsfólk er á leigu frá SAS. Samkvæmt grein sem ég las í Airways fyrr í sumar þá eru þeir mest í leiguverkefnum til Ítalíu ef ég man rétt en eru að horfa í átt til annara áfangastaða….og stóð í greininni að þeir væru meðal annars að horfa til þess að geta flogið (eitthvað reglulega) til Keflavíkur. Veit samt ekkert meira um það.