757 verður á BIAR held ég í fyrramálið. Vinkona mín fer með beinu flugi frá Ak og hún vill meina að flugleiðir séu ferðamátinn. Skv. áætlun er brottför 9 í fyrramálið.
Eru flugleiðir ekki bara að nota 757 í fólksflutningum?
Já og þeir voru (allavega fyrir ekki svo löngu síðan) með 737 í cargó.
En þetta var sko ekki 757 þota Icelandair heldur var þetta einhver 737 þota. Hún var alveg hvít með einhverri lítilli merkingu. Ég kannaðist ekkert við þessa merkingu og svo tók ég ekki eftir hvort hún var merkt TF-*** eða eitthvað annað.
Ég var reyndar með skanna og heyrði að þetta voru íslenskir flugmenn og callsignið var þetta venjulega hjá flugleiðum.
Djöfull náði vélin samt að klifra hratt. Fokker var 5 mín á undan en ég er ekki frá því að Boeng hafi verið fljótari yfir 10.000 fetin. Boengin skipti allavega um flugstjórn á mjög svipuðum tíma og Fokkerinn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..