Stærsta flugvél í heimi heitir Antonov An-225 Mriya. Hún getur borið allt að 250 tonn. Vænghafið er 88,4 metrar, lengdin 84 en AN-225 er aðeins lægri en Galaxy eða 18,2 metrar. An-225 var hönnuð til þess að bera mjög stóra hluti, sérstaklega Buran-geimskutlu.










http://www.visindavefur.hi.is/