Ég hef lengi verið að leita af Fokker F50 sem hefur virkað vel og verið með allt í lagi fyrir FS 2004. Ég er með Flugfélags Íslands Fokker F50 en á hann er tengd held ég rafmagns eða bensíndæla og dekkin eru einungis undir henni (án arma) þegar hún er í jörðinni og sást því ekki fyrir lendingu. Þeir bara hverfa síðan í flugtaki og birtast við lendingu. Sú flugvél eða zipið heitir e-ð F50_noapu.zip eða e-ð þannig.
En eftir að ég er búinn að ná í á annan tug Fokker 50 flugvélar, þá fann ég loksins, loksins flugvél sem er alveg FULLKOMIN! :D Aer Lingus merkt í flottum grænum lit. Það fylgir allt með nema Panel, en þar sem ég hef ekki náð að láta Fokker 50 Panel Project virka þá nota ég bara panelinn úr Lear45… Ég setti zip skránna fyrir þessa fullkomnu vél á íslenskan server og hægt er að ná í hana hér: http://frikki.net/sga50aer.zip eða http://frikki.net/sga50aer.ZIP . Veit ekki hvort virkar, gæti þurft að hafa Caps á öllu skáarnafninu.
Síðan vill ég bæta einu við hérna víst ég er að skrifa þetta, hvernig get ég fengið Flugfélags texture (repaintið) til að virka fyrir þessa flugvél ? Getur einhver “convertað” það fyrir okkur FS menn yfir á þessa flugvél?
Hvar get ég fengið réttan panel fyrir F50 sem virkar í FS 2004?
Kær kveðja,
Frikki<br><br>kv.Frikki
frikkiATfrikki.net
kv.Frikki