Ég er að fara í Veðurfræði próf hjá flugmálastjórn 1 júní og er með eina spurningu sem hefur verið að vefjast fyrir mér:

Þú flygur yfirlandsflug í 7000´ hæð og við lok flugs sérð þú að flughæðin er töluvert hærri en hæðarmælir sýnir. Ástæðan er
A.Þú hefur nálgast hæðaasvæði
B.Þú hefur nálgast lægðasvæði
C.Staðalloftþrýstingur hefur fallið
D.Hiti hefur hækkað

jæja… getið þið ekki hjálpað mér :)