Ég var að keyra framhjá Reykjarvíkurflugvelli í fyrradag og rak þá augun í það að vél (De Havilland Dash 8 held ég) frá Flybe - British European var parkeruð þar….veit einhver afhverju? Er algengt að vélar frá þeim séu hér?