Fyrir hálfu ári síðan seldust 3 F50 á 2,5 - 3 milljónir dollara. Það var díll sem FÍ bauðst en voru of seinir. Reyndar voru menn að velta fyrir sér hvort þeir sem seldu væru að reyna að pumpa verðið upp en engum sögum fer af á hvað þessar vélar fóru á á endanum. Sögusagnir hafa verið frá FÍ að þeir ætli sér að skipta út Metro fyrir Dash 8 og F50 vélunum líka og þá e-h seinna. Dornierinn er góð vél og myndi henta ágætlega íslenskum aðstæðum þó svo að hennar helsti ókostur er hversu gríðarlega “clean” hún er og því þurfi descentið að vera mjög vel planað þar sem hún er ekki búinn speedbrake og gear extension speed er nánast sá sami og á D-228.
Dimitri
P.s. það er skemmtileg lesning á
www.piedmont-airlines.com/cgi-bin/Dashinfo.htm