Maður hefur tekið eftir því að þegar æfingaflug á sér stað á þotum og snertilengar og læti..að aldrei er hjólabúnaðurinn dreginn upp á meðan æfingafluginu á sér stað! why?
Síðan er þegar testflug eru hjá Boeing eða Airbus þá tíðgast þetta oft líka!
Ég held að það sé vegna þess að hjólabúnaðurinn hittar rosalega við svona snertilendingar, og auk þess er enginn þörf á að fljúga hratt í umferðarhring þannig að t.d. á B737 er umferðarhringur floginn á 210 kts undan vindi og þvert af ertu kominn með lágmark flaps 5 og 180 kts. Þetta gerist mjög hratt og hjólabúnaðurinn hjálpar að sjálfsögðu að hægja ferðina. Ég vona að þetta skýri eitthvað út fyrir þig.
Hefur held eg meira med thad ad gera, ad hlifa vokvabunadinum. Vokvinn i kerfinu fer hreinlega ad sjoda ef alltaf er verid ad taka upp og setja nidur hjolin. Thad getur ordid til thess ad thad myndist “vapour lock” i kerfinu, og ef illa hittist a, geta vokvadaelurnar braett ur ser.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..