'Eg er sjálfur að prófa mig áfram og er einmitt að studera IFR flug í FS2004. Í Flying lesson er þetta allt stillt fyrir mann en ég er ekki alveg viss hvernig hægt er að finna tíðnina fyrir tiltekið VOR.
Ef þú ert með tíðnina þá þarftu (á meðan þú flýgur) að ýta á shift + 2 þannig að NAV og COM skjárinn komi upp. Efst geturðu hakað við mismunandi tæki sem þú villt nota svo sem NAV1-2, COM1-2 og einmitt DME en það gerir ekkert fyrir þig ef tíðnin er ekki rétt.
Ef þetta reddar þér ekki þá geturðu alltaf kíkt í learning center og lesið til um þetta.
B.T.W. FS 2004 er snilldar leikur, sérstaklega fyrir flugnema og fólk með flugdellu.<br><br>“If everything seems under control, you're just not going fast enough.”
- Mario Andretti
Fenix
“If everything seems under control, you're just not going fast enough.”