Var aðeins að pæla í tveim klippum hérna af háhraða.

Þessi klippa heitir “ Þetta kalla ég nú að bjarga sér fyrir horn”
<a href="http://www.hugi.is/hahradi/bigboxes.php?box_id=51208&f_id=972">http://www.hugi.is/hahradi/bigboxes.php?box_id=51208&f_id=972</a>

Hvað er eiginlega málið með þessa lendingu, var svona svakalegur crosswind á honum eða er þetta nauðlending eða hvað haldið þið?

Svo er hérna “Þetta getur ekki verið alvöru flugvél”
<a href="http://www.hugi.is/hahradi/bigboxes.php?box_id=51208&f_id=989">http://www.hugi.is/hahradi/bigboxes.php?box_id=51208&f_id=989</a>

Er þetta í alvöru? Ég á einhvernveginn bágt með að trúa að hún myndi skoppa svona nema flugmaðurinn væri að reyna það en mér sýnist þetta ekki vera fake.

Var bara svona að pæla í þessu.

Fenix<br><br>Fenix
“If everything seems under control, you're just not going fast enough.”