Góðan dag,

Ég er nýlega búinn að fjárfesta í tölvu sem er nægilega góð til að keyra FS 2004, og vel það. Nú er ég nýbúinn að fá mér FS 2004 og eins og þið vitið er alveg vonlaust að reyna að fljúga með lyklaborðinu einu saman, sérstaklega á Laptop! :) en það sem ég er að spá hvernig pinna á maður að fá sér? Hvað eruð þið að nota og hvernig reynist það ykkur? Þarf maður að fjárfesta í rosa feitri græju með hristingi og látum sem kostar 10þ kall frá microsoft, eða jafnvel kaupa sér alvöru stýri og rudder frá útlöndunum?

Bestu kveðjur,

#4398