Voðalega geta menn verið með mikla Icelandair dýrkun! Hreinlega sjá ekki sólina fyrir þeim! E.t.v. eru þeir þar sem sólin aldrei skín!
Ég verð nú að segja að ég er að miklu leyti sammála þessari grein. Sérstaklega þegar maður ber saman Icelandair við önnur félög sem ég hef hef flogið með, s.s. Virgin Atlantic, bmi British Midland, easyJet og KLM.
Icelandair er ekkert gæða flugfélag, bara svona miðlungs, í besta falli.