tekið af textavarp.is

Iceland Express rekið með tapi

Tap varð á rekstri lággjaldaflug-
félagsins Iceland Express í fyrra.
Ólafur Hauksson formælandi félagsins
segir í Viðskiptablaðinu að félagið
hafi verið rekið með óverulegu tapi.
Hann segir rekstrarniðurstöðuna
viðunandi en vill ekki fara nánar út í
þá sálma.

Í fréttum Stöðvar 2 á dögunum var
fullyrt að tapið hefði verið um 30
miljónir króna og samkvæmt heimildum
blaðsins er það ekki fjarri lagi.


Hvernig stendur á þessu eigilega ef til er fyrsta rekstarárið ávalt erfitt,enn ef þetta sé 30 milljóna tap þá er það ekki neitt til að tala um.
Ætluðust menn samt ekki að hagnaður kæmi út úr þessu eða!en sætanýtning var alveg frábær.