Einn valmöguleikinn í könnunninni sem er uppi núna er: “Hrikalegt, fáránlegt að einhver tölva ráði meiru en flugmennirnir”. En er það sjálfgefið að þótt vélin sé með Fly-by-Wire að hún sé “Error tolerant”? Samkvæmt því sem ég hef lesið vinnur Airbus samkvæmt þeirr kenningu að flugmaðurinn veit minna og flugvélin meira - réttara er líklega að segja að flugvélin leyfi flugmanninum ekki að gera það sem hún veit að hún getur ekki. Boeing hefur aftur á móti sagt að þeir treysti flugmanninum til þess að ákvarða hvað sé hægt og hvað ekki. En það hefur kannski ekkert með Fly-by-Wire að gera…

deTrix