Áhugaverð tilboð í typerating?… hmmm… Sko, CAE Aviation Training bauð 2,0 millur í 737-300 ratinguna (engar lendingar) sem er alltof mikið, meiraðsegja í samanburði við FÍ. Í USA finnur maður þetta fyrir um 600 þúsund - svo mér er spurn, af hverju er þetta svona miklu ódýrara þar? Getur maður ekki notað FAA ratinguna og fengið validation á hana á Íslandi án mikilla vandræða? Aviatraining.no var með tilboð á þessu, án lendinga aftur, á 1,0 mil. (ég held það sé skólinn sem FÍ notar) en þá er spurning hvar maður getur tekið lendingarnar. But the search continues….