Öll flugóhöpp síðustu ár hafa verið tengd flugskóla Íslands. Ástæðan er ekki sú að þeir séu einu sem fljúga… því það er mikið meira um einkaflug á einkavélum og auk þess flýgur Geirfugl mikið meira en flugskóli Íslands. Ég held að stjórnendur skólans skuli fara að athuga kennaraúrvalið, því allir þessir kennarar sem eru að kenna þarna, eru menn sem hugsa bara um það að safna tímum, svo að þeir fái vinnu seinna meir. Ég var sjálfur bara að fljúga um daginn þegar einn nemandi úr flugskóla Íslands var í sóló á sama tími. Ég var cleared for Take off á 13, og hann sagðist vera á lokastefnu 13! allt í lagi með það og ég fékk, clearance! en þegar ég var að rúlla, tók ég eftir því að hann var á lokastefnu 31! FÁVITI, sem kunni ekki brautirnar, þessir menn eru hættulegir!