Tekið af www.textavarp.is
Nýr þyrla í flugflota Íslendinga
Þyrla var keypt til landsins fyrir
skömmu. Hún er af gerðinni Bell og tek-
ur 5 manns. Þyrlan er í einkaeigu en
þyrluþjónustan á Reykjavíkurflugvelli
leigir vélina og hefur því orðið 3
þyrlur í þjónustu sinni.
Þyrluþjónustan flýgur helst með
vísindamenn fyrir ýmis fyrirtæki og
stofnarnir þar sem öðrum farartækjum
verður ekki komið við en einnig eru
þyrlur hennar notaðar við kvikmynda-
tökur ýmiss konar auk þess sem nokkuð
mun vera um að erlendir ferðamenn fari
í útsýnisflug.
Þyrlan var keypt notuð að utan og má
ætla að hún kosti fast að 20 m.kr.
Veit einhver eitthvað um þetta? Skráningarstafi eða hver er eigandi?