Ég var að heyra af því að þeir sem hefðu borgað sig inná 757/767 námskeið hjá Flugskóla Íslands hefðu fengið endurgreitt gegn því að skrifa undir bond við Atlanta. Hefur einhver heyrt um þetta? Er eitthvað til í þessu?
Mér finnst það harla ólíklegt. Ég væri væntanlega búinn að heyra það frá þeim strákum sem fóru. Þekki nokkra mjög vel. Ef það yrði svo þá eru þeir væntanlega komnir í töluverð vandræði með mannskap. Nóg er af 767 störfum á markaðnum. En það væri mjög ánægjuleg þróun á málum þar á bæ. Lengi lærir sem lifir. kv Lowpass
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..