Það eru þó nokkrir einstaklingar á Íslandi sem stunda
módelflug. Þeir eru í öllum stærðum og gerðum.
Stærsta módel sem ég hef séð er með 5metra vænghaf
en það minnsta passar í lófann á manni.
Hvet ég alla sem áhuga hafa að líta á vefsíður módelfélaganna.
http://www.simnet.is/fms
http://www.thytur.is
Á landinu eru þessir klúbbar eftir því sem ég best veit.
Flugmódelfélag Suðurnesja
Flugmódelfélag Akraness
Flugmódelfélag Reykjavíkur
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Akureyrar
Svo eru Selfyssingar sterkir á leiðinni inn og einhver starfsemi hefur verið fyrir Austan og Vestan en ég þekki
það því miður ekki nógu vel.
Kv. svg