Meiri svona biðstöð , því kennari verður að skrifa þig út í hvert flug og hafa umsjón með þér á meðan … þannig að taka bara sólópróf er held ég ekkert inní dæminu….að ég held
Samt mmmmjög gaman að þessum útbreidda misskilningi meðal almennings að það, að læra að fljúga, sé að fá sólópróf. Jafnvel þegar við erum orðin flugkennarar er fólk enn að spurja… “já, þú segir það - flugkennari.. og ertu þá komin/nn með sólópróf?” ;o)
sólópróf… hummm, það er í raun mikið samasemmerki á að vera með sólópróf og æfingaakstur… maður tekur ekkert próf, þannig að þetta er í raun enginn áfangi nema hluti af námi til einkaflugmanns. Það er bara kennari sem checkar mann út og skilar inn e-h snepli til Flugmálastjórnar og þá er maður kominn með sólópróf.
Ég er nú samt á því að sólópróf sé “STÓR” áfangi. Allavegana fannst mér mjög stórt skref að vera einn í vélinni í fyrsta skiptið, algjör draumur í dós.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..