Þristurinn mætir reynar ekki á Selfoss, en þar verður flest annað sem flogið getur. Von er á svifflugum, flugmódelum, þyrlum og fallhlífastökki. Það stóð til að fá þristinn líka og var komið vilyrði fyrir því en nú er hann kominn inn í skýli, og kominn langleiðina með að leggjast í vetrardvala.
Það verður örugglega mikið gaman á báðum vígstöðvum um helgina, og engin ástæða til að vera með skítkast á milli manna.
Ég heyrði reyndar talað um það fyrr í vikunni að norðanmenn ætluðu að sleppa Melgerðismelakeppninni og fjölmenna suður, en það er væntanleg ekki tilfellið.
Góða skemmtun um helgina, hvar á landinu sem er!