þetta eru lang skemtilgeustu 2 sæta vélarnar á birk, ógeslega gaman að setja hana á 1700 snúninga og reyna að klifra (metið mitt er 650fpm), svín virkar sem sviffluga þósvo hún hafi flugeginleika á við múrstein.
svo er líka hægt að fljúga henni á 130 kias ef maður finnur e-ð gott stöðuvatn fjarri bygð.
og svo er hún alveg einstaklega skemtileg í aerobatic.
og munurinn á að lenda þessari tík og 152 er álíka mikill og á svifflugu og 737.
ÉG ELSKA SKIPPERINN, EKKI BÖGG'ANN!!