Ég er með Flight Simulator 2002 professional í tölvunni minni. Þegar að ég fer í hann þá kemur splash myndin upp eins og á að gera en svo hverfur hún og leikurinn startar sér ekki. Glugginn lokar sér sjálfur. Kemst bara engann veginn inn í leikinn.
Ef einhver veit hvað ég á að gera þá má endilega láta mig vita
Takk fyri
