Þetta er alþekkt venja um allan heim. Mörg flugfélög láta fjarlægja merkingar, eða líma/sprauta yfir þær eins fljótt og mögulegt er til að lágmarka “viðskiptalegt” tjón sem gæti hlotist af myndum af flakinu í fjölmiðlum. Ekkert nýtt.
Já kanski… en er þetta mjög traustvekjandi fréttaflutningur þegar myndum er breytt til að fela hluti.. það væri ekkert út á það að setja ef þeir hefðu mætt með pensla og málað yfir þetta á staðnum ;P
Thad kemur hvarvetna fram hver atti velina thannig at hvada mali skiptir trimmingin a velinni. Afhverju eru menn at argast yfir einhverju sem engu mali skiptir. Velin var leigd til einkaflugmanns, thar af leidandi i einkaflugi.
Annars er þetta óþarfa viðkvæmni. Kannski gera þeir ráð fyrir heimsku fólki sem mun forðast að fljúga með FÍ af því að rella í einkaflugi merkt vélinni brotlenti ?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..