Það er ekki sagt að viðkomandi eigi að borga er hann fari illa með vélina, það er bara sagt að hann eigi að borga ef vélin skemmist af völdum bilunar. Ég er svo sem engin sérfræðingur í flugvélatryggingum, en það væri gaman að vita hvernig staðið er að því ef t.d. vélinn rekur proppinn niður sökum óhapps (gír leggst saman), á flugmaðurinn að borga það tjón eða tekur tryggingin þátt í því. Þetta yrði mjög dýrt tjón.
Í staðinn fyrir að styðjast við skýrslu RNF er hægt að styðjast við skýrlsu FMS eða lögregluskýrslu hafi hún verið gerð.
Kveðja,
deTrix