Veit vel að Atlanda er rekið á allt annan hátt enn Flugleiðir það er fyrir víst,ég myndi sjá þetta félag á hlutabréfamarkaðunum hér heima og ég myndi ekki hugsa mig tvisar um að kaupa hlutabréf í félaginu en það er annað mál.
Enn um það sem þú skrifar þá var ég ekkert að tala um laun eða fríðindi!en skil þig mjög vel gagnvart þeim málum.
það er að vísu rétt hjá þér að Flugleiðir eiga “MJÖG STÓRANN PART” af því að auglýsa þessa litla þjóð en þá verðum við að líta líka á hina hliðina að þetta er eigilega okkar eina “auglýsing” gangvart hinu meginlandinu….ÞETTA FÉLAG ER STRYKT AF RÍKINU!
Og landinn hefur ár eftir ár fengið að kúgast af verðlagi sem sem menn undrast!….enn hvað! við höfum segjum alltaf bara “þetta reddast…við förum samt út!”
Það er frábært að Express sé komið hingað en hvað lengi heldur sú starfsemi lengi!
það er jú Flugleiðum að þakka að Express sé komið hingað og það er útaf einokunarviðbjóð sem Flugleiðir hefur alltaf haft á verðlagi,vill enginn stoppa þetta!
það hafa verið gerðar margar tilraunir af ýmsum aðilum í gegnum tíðina.
sem dæmi:
Af hverju kostar 100 grömm af harðfiski út í búð 600 kall!
samt er fiskur okkar mesta útflutningsvara!
ætti þessi vara ekki að vera ódýrari fyrir!
það eina sem við fáum frítt er vatnið!
sem er gull hjá 3 heimshlutanum!
og til hvers niðurgreiðum við fargjaldð hjá fólki sem kemur frá usa í gegnum ísland og til evrópu!
Enn það er frábært að sjá 2 aðila kljást á takmörkuðunm 285.000 manna markaði.
meiga þeir hæfustu lifa.