Datt niður á þetta fyrir einskæra tilviljun, finn reyndar ekkert um hana í loftfaraskránni.
Fórst á Englandi 12 apr 1951 og með henni einn íslendingur.
Er einhver síða hér á landi sem er með staðsetningar á slysastöðum, svo maður geti hugsanlega farið og skoðað staðinn, aðstæður og vottað virðingu sína ??
—————————-