Ekki alls fyrir löngu rakst ég á netsíðu sem býður upp á download á veðurupplýsingum (í formi veðurspáa og hitastigsupplýsinga) fyrir valdar borgir sem hægt er að setja á desktop. Ég valdi að sjálfsögðu Reykjavík og nú nægir að kveikja á tölvunni, líta á “quick launch” toolbarinn og þá veit ég hvort ég fæ freknur eða gæsahúð þann daginn. Alveg brilliant. Fyrir þá sem hafa áhuga á svona “aukaatriðum” þá er slóðin: www.getweathercast.com
Bestu kveðjur,
VBA